Íþrótta- og heilsuskólinn
Sérhæfir sig í að bjóða upp á þjónustu til að bæta heilsu almennings. Heilsa er þríþætt og skiptist í líkamlega, andlega og félagslega heilsu. Hjá okkur er rík áhersla lögð á alla þætti heilsunnar.
Bjarney Gunnarsdóttir, íþróttafræðingur og Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur eru stofnendur íþrótta- og heilsuskólans.
Bjarney hefur starfað sem íþróttafræðingur frá árinu 2010. Hún hefur kennt íþróttir í grunn- og framhaldsskólum auk þess að sinna ýmis konar þjálfun, bæði barna og fullorðinna. Árið 2017 lauk Bjarney námi frá Háskólanum á Hólum í viðburðastjórnun.
Rakel Rán útskrifaðist með meistaragráðu í fjölskyldumeðferð árið 2012 og lauk viðbótarnámi frá UMASS í Boston í geðheilsu ungra barna (e. Parent infant mental health) árið 2015. Rakel hefur unnið við ráðgjöf, meðferð og fræðslu síðastliðin ár.
Bjarney Gunnarsdóttir, íþróttafræðingur og Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur eru stofnendur íþrótta- og heilsuskólans.
Bjarney hefur starfað sem íþróttafræðingur frá árinu 2010. Hún hefur kennt íþróttir í grunn- og framhaldsskólum auk þess að sinna ýmis konar þjálfun, bæði barna og fullorðinna. Árið 2017 lauk Bjarney námi frá Háskólanum á Hólum í viðburðastjórnun.
Rakel Rán útskrifaðist með meistaragráðu í fjölskyldumeðferð árið 2012 og lauk viðbótarnámi frá UMASS í Boston í geðheilsu ungra barna (e. Parent infant mental health) árið 2015. Rakel hefur unnið við ráðgjöf, meðferð og fræðslu síðastliðin ár.