Ýmsar leiðir eru fyrir vinnustaði til að bjóða starfsfólki sínu upp á aukna heilsueflingu. Við getum komið til ykkar með fyrirlestra tengda hreyfingu og bættri heilsu.
Einnig bjóðum við upp fjölbreytta hreyfitíma eins og dans- og jóga tíma. Að auki sjáum við um göngu, skokk og fjallahópa fyrir vinnustaði. Bæði er hægt að kaupa staka tíma til að brjóta upp daginn eða skrá sig í áskrift að vikulegum/mánaðarlegum tímum. Á næstunni verður einnig boðið upp á mælingar og eftirfylgni. |