Búið er að draga í gjafabréfaleiknum okkar og hlaut heppin 6 manna fjölskylda gjafabréf á næsta námskeið Íþróttaskólans sem hefst föstudaginn 20. febrúar.
Við óskum þeim til hamingju með gjafabréfið og hlökkum til að hitta þau og hinar fjölskyldurnar í næsta tíma :) Það eru enn nokkur laus pláss ef fleiri fjölskyldur vilja vera með. Allar nánari upplýsingar er að finna hér á síðunni, einnig er hægt að senda okkur póst á ithrottaskolifjolskyldunnar@gmail.com.
0 Comments
Leave a Reply. |
Skjalasafn
December 2017
HöfundurBjarney Gunnarsdóttir umjónaraðili Íþróttaskólans. Flokkar |