Nú er verið að útbúa nýja heimasíðu fyrir Íþróttaskóla fjölskyldunnar. Á nýju heimasíðunni er hægt að sjá allar helstu upplýsingar um Íþróttaskólann auk þess sem hægt verður að skrá sig á námskeið. Einnig verða reglulega settar inn fréttir um starfsemi skólans og myndir.
Íþróttaskóli fjölskyldunnar er líka kominn með nýtt lógó!
0 Comments
Leave a Reply. |
Skjalasafn
December 2017
HöfundurBjarney Gunnarsdóttir umjónaraðili Íþróttaskólans. Flokkar |