Íþrótta- og heilsuskólinn býður upp á fjölbreytta þjónustu sem stuðlar að hreyfingu og bættri heilsu fólks á öllum aldri. Við bjóðum upp á þjálfun, námskeið, fræðslu og hópefli. Okkar markmið er að auka hreyfingu, sjálfsöryggi, vellíðan og heilsu þeirra sem til okkar leita.